„Þegar ég var sem viðkvæmust eftir erfiða geislameðferð og það andlega álag sem fylgir því að fá krabbamein fékk ég uppsagnarbréf – í tölvupósti.“ Svona lýsir bloggarinn Lára Hanna Einarsdóttir því þegar henni var sagt upp störfum sem þýðandi hjá 365 miðlum.
↧