„Ég er bara strand. Ég fór þessar lögformlegu leiðir til að senda inn umkvörtun og óska eftir endurskoðun þar sem útskýrði fyrir þeim að þetta væri listrænt mynd. Það væri ekkert kynferðislegt við hana,“ tónlistarmaðurinn Ólafur Ragnarsson, þekktur sem Ólafur í Hvarfi, sem lenti í því að vera ritskoðaður af samfélagsmiðlinum Facebook.
↧