„Mikið getur þessi veröld verið vond stundum,“ skrifaði fjölmiðlakonan Þóra Arnórsdóttir á samfélagsmiðilinn Facebook fyrr í dag þar sem hún greindi frá því að hin hollenska Elif Yavuz, sem var á meðal þeirra sem voru myrtir af liðsmönnum skæruliðahreyfingarinnar Al Shabaab í Westgate-verslunarmiðstöðinni í Naíróbí í Kenía, hefði verið bekkjarsystir sín.
↧