Samgöngustofa hefur vísað erindi Bjarna Berg Elfarssonar flugmanns vegna flúðasiglingar, sem endaði með ósköpum, til lögreglunnar á Suðurlandi. Lögreglan staðfestir þetta en þar á bæ er málið til skoðunar en kvörtunin barst fyrir helgi.
↧
Samgöngustofa hefur vísað erindi Bjarna Berg Elfarssonar flugmanns vegna flúðasiglingar, sem endaði með ósköpum, til lögreglunnar á Suðurlandi. Lögreglan staðfestir þetta en þar á bæ er málið til skoðunar en kvörtunin barst fyrir helgi.