Susan Schneider Williams, ekkja leikarans Robins Williams, skrifar hjartnæma grein í fagritið Neurology þar sem hún lýsir síðustu mánuðunum í lífi eiginmanns síns. Williams, sem var einn vinsælasti gamanleikari heims um áraraðir, svipti sig lífi í ágúst 2014, 63 ára að aldri.
↧