Sex einstaklingar fundust á lífi í rústum Rigapiano-hótelsins en hótelið fór á kaf á miðvikudag eftir að snjóflóð féll á það. Björgunarsveitarmenn hafa komist í samband við fólkið og vinna nú að því að grafa það upp.
↧
Sex einstaklingar fundust á lífi í rústum Rigapiano-hótelsins en hótelið fór á kaf á miðvikudag eftir að snjóflóð féll á það. Björgunarsveitarmenn hafa komist í samband við fólkið og vinna nú að því að grafa það upp.