Donald Trump mun innan nokkurra mínútna sverja embættiseið sem forseti Bandaríkjanna. Athöfnin fer fram á tröppum þinghússins í Washington. Forseti hæstaréttar, John Roberts, mun sverja Trump í embætti.
↧
Donald Trump mun innan nokkurra mínútna sverja embættiseið sem forseti Bandaríkjanna. Athöfnin fer fram á tröppum þinghússins í Washington. Forseti hæstaréttar, John Roberts, mun sverja Trump í embætti.