Maðurinn sem úrskurðaður var í gæsluvarðhald eftir að mikið magn af hassi fannst um borð í Polar Nanoq hefur verið látinn laus úr haldi. Þetta segir Grímur Grímsson hjá rannsóknardeild lögreglunnar í samtali við mbl.is.
↧
Maðurinn sem úrskurðaður var í gæsluvarðhald eftir að mikið magn af hassi fannst um borð í Polar Nanoq hefur verið látinn laus úr haldi. Þetta segir Grímur Grímsson hjá rannsóknardeild lögreglunnar í samtali við mbl.is.