Bílabankinn var stofnaður árið 2005 og er staðsettur í Bílakjarnanum að Eirhöfða 11. Bílabankinn leggur sig fram um að veita vandaða og góða þjónustu allt frá því að bifreiðin er skráð inn þar til nýr eigandi hefur tekið við. „Við vinnum að því að verða ein af helstu bílasölum á Íslandi með því að stunda vönduð og heiðarleg vinnubrögð. Við erum með mjög gott útisvæði sem er vaktað með myndavélum, auk þess sem við erum með fjölda bifreiða á skrá. Við leitumst eftir að hafa okkar viðskiptavini sem ánægðasta,“ segir Árni Þór Jónsson, löggiltur bifreiðasali og einn af eigendum Bílabankans.
↧
Allt frá ódýrum bílum upp í nýlega bíla – 100% fjármögnun
↧