Hæstiréttur féllst ekki á þá kröfu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu að skipverjarnir tveir sem grunaðir eru um aðild að dauða Birnu Brjánsdóttir yrðu úrskurðaðir í fjögurra vikna gæsluvarðhald. Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness um tveggja vikna gæsluvarðhald var staðfestur nú síðdegis. RÚV greinir frá.
↧