„Til að byrja með vill ég þakka allan þann stuðning, samhug og aðstoð sem þið hafið gefið okkur yfir þennan erfiða tíma. Þið sem hafið stutt okkur dag og nótt, eða lagt fram ykkar framlag með einum eða öðrum hætti sýnir að hér er saman kominn hópur sem hefur hjartað á réttum stað og það hefur gefið okkur svo mikla orku, orð fá því aldrei lýst.“
↧