Bjarni Benediktsson forsætisráðherra minntist Birnu Brjánsdóttur undir lok fyrstu stefnuræðu sinnar sem hann hélt á Alþingi í kvöld. Vottaði hann fjölskyldu Birnu samúð sína.
↧
Bjarni minntist Birnu í stefnuræðu sinni: „Huggun í þeim samhug og samstöðu sem þjóðin hefur sýnt“
↧