Sérsveit ríkislögreglustjóra var kölluð út að Brávallagötu á fimmta tímanum í dag. Þetta kemur fram á Vísi. Samkvæmt sjónarvotti sem DV ræddi við er sérsveitin alvopnuð.
↧
Sérsveit ríkislögreglustjóra var kölluð út að Brávallagötu á fimmta tímanum í dag. Þetta kemur fram á Vísi. Samkvæmt sjónarvotti sem DV ræddi við er sérsveitin alvopnuð.