„Eins og við öll er ég harmi slegin yfir fréttum um hana Birnu, vildi óska að þetta hefði farið öðruvísi og verður hugsað til allra þeirra kvölda þar sem ég hef rölt ein heim af djamminu, bæði heima á Íslandi og hérna í Bristol þar sem ég bý,“ skrifar Elísabet Ýr Guðjónsdóttir um hvarf Birnu Brjánsdóttur í Facebook-hópnum Góða systir.
↧