
Blaðamaðurinn Víðir Sigurðsson birti gríðarlega skemmtilegan og athyglisverðan pistil í Morgunblaðinu í dag. Víðir ræðir þar myndbandstæknina VAR sem hefur verið notað á HM karla og kvenna undanfarið ár. VAR hefur fengið mikla gagnrýni síðustu vikur en tæknin hefur ekki þótt virka á HM kvenna sem hefur gengið yfir í sumar. Víðir fer yfir hvernig Lesa meira