
Ung kona er ráðþrota vegna typpastærðar kærasta síns. Hún leitar til Dear Deidre, kynlífs- og sambandsráðgjafa The Sun. „Ég er 23 ára og kærasti minn er 30 ára. Hann er skilinn og hefur bara átt í sambandi með tveimur konum, fyrrverandi eiginkonu sinni og mér. Kynferðislegt samband okkar er byggt á einlægri tengingu. Ef ég Lesa meira