
Íþróttafréttakonan Edda Sif Pálsdóttir á von á sínu fyrsta barni með sínum heittelskaða, Vilhjálmi Sigurgeirssyni, framleiðanda. Parið hefur verið saman um nokkurt skeið og opinbera þau komu viðbótar við fjölskylduna á Facebook með bumbumyndum af Eddu. „Fallega Eddan mín,“ skrifar Vilhjálmur við myndirnar og rignir hamingjuóskum yfir parið. Fókus óskar Eddu og Vilhjálmi innilega til Lesa meira