
Nýja lággjaldaflugfélagið Play hefur opnað heimasíðu á slóðinni flyplay.com. Sala flugmiða hefst í þessum mánuði en ekki verður þó flogið fyrr en síðar. Flugleiðir verða gefnar upp þegar sala hefst en flogið verður á sex staði í Evrópu til að byrja með. Hægt er að skrá sig inni á síðunni og fá möguleika á fríum Lesa meira