
Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að það sé ekki víst að félagið styrki sig í janúar. Margir kalla eftir því að United kaupi inn í janúar eftir ansi erfiða byrjun á leiktíðinni. Norðmaðurinn er þó ekki viss um að eitthvað gerist en segir einnig að einn eða tveir gætu komið inn. ,,Við skoðum Lesa meira