
Manchester United tapar mest á því að áhorfendur séu bannaðir í ensku úrvalsdeildinni. Ef allt tímabilið í ár verður leikið fyrir luktum dyrum mun United tapar 110 milljónum punda. Vonir stóðu til um að áhorfendur gætu mætt á völlinn í október en ný bylgja af kórónuveirunni er að gera vart við sig á Englandi. Nú Lesa meira