
Enn eina vikuna létust fleiri í Englandi af völdum flensunnar og lungnabólgu en af völdum Covid-19. Þetta kemur fram í frétt The Sun um málið. Samkvæmt umfjölluninni er þetta 14. vikan í röð sem árstíðabundna flensan dregur fleiri til dauða en Covid-19. Hefur the Sun eftir hagstofu Bretlandseyja að 14% skráðra dauðsfalla 38. viku hefði Lesa meira