
Real Madrid sigraði Real Valladolid í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Eina mark leiksins skoraði Vinícius Júnior á 65. mínútu. Real Madrid situr eftir leikinn í þriðja sæti með sjö stig eftir þrjá leiki. Real Valladolid er í 18. sæti með tvö stig eftir fjóra leiki. Real Madrid 1 – 0 Real Valladolid 1-0 Vinícius Júnior Lesa meira