
Breiðablik hefur samþykkt tilboð Bologna á Ítalíu um lán og kauprétt á hinum ungu og efnilegu Hlyn Frey Karlssyni og Gísla Gottskálk Þórðarsyni en þeir eru báðir fæddir árið 2004. Leikmennirnir ungu verða á láni fram á næsta sumar en þá mun Bologna taka ákvörðun um hvort af kaupum verði. Hjá félaginu er fyrir Andri Lesa meira