
Stjarnan tók á móti FH í Pepsi-max deild karla í kvöld. Pétur Viðarsson skoraði fyrsta mark leiksins á 54. mínútu og kom FH yfir. Allt stefndi í sigur gestanna þar til Hilmar Árni Halldórsson steig upp. Heiðar Ægisson kom þá með drauma fyrirgjöf fyrir mark FH. Þar var Hilmar Árni á réttum stað og kom boltanum Lesa meira