
Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, vinnur nú að minnisblaði um hertar aðgerðir á höfuðborgarsvæðinu. Hyggst hann leggja það til við heilbrigðisráðherra. Þetta hefur Fréttablaðið eftir Víði Reynissyni, yfirlögregluþjóni hjá Almannavörnum. Segir þar að almenningur muni auk þess fá „sterk tilmæli“ um að hafa varann á vegna veirunnar. 99 smit greindust í gær á Íslandi, lang flest á Lesa meira