
Íslendingur á þrítugsaldri mætti vopnaður byssu í apótek í Amsterdam í febrúar. Um var að ræða Sigurð Gísla Snorrason, leikmann Þróttar í Vogum. Sigurður tjáði sig um atvikið í hlaðvarpsþættinum Miðjan á Fótbolti.net. „Þarna er ég í miklu rugli og kominn í mjög slæman félagsskap. Ég á að fara þarna út og það klúðrast svakalega,“ Lesa meira