
Íslandsmeistarar Vals í Pepsi-Max deild karla hafa fengið Kristófer Jónsson til liðs við sig frá Haukum. Kristófer er 17 ára gamall og hefur undanfarið leikið með meistaraflokki Hauka. Hann á að baki 24 leiki með liðinu og hefur skorað 4 mörk í þeim leikjum. Kristófer á einnig að baki leiki með U16 og U17 ára Lesa meira