
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir vitnum að umferðarslysi sem varð á Hafnarfjarðarvegi eftir hádegi í gær, eða skömmu fyrir klukkan hálffjögur.
Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir vitnum að umferðarslysi sem varð á Hafnarfjarðarvegi eftir hádegi í gær, eða skömmu fyrir klukkan hálffjögur.