
Þeim Einari Inga Marteinssyni, Andreu „Slæmu stelpu“ Unnarsdóttur, Elíasi Valdimar Jónssyni, Jóni Ólafssyni og Óttari Gunnarssyni, var öllum gefin að sök þátttaka í skipulagðri brotastarfsemi en voru sýknuð af þeim ákærum öll sem eitt. Voru þau öll talin tengjast Hells Angels sem og öðrum samtökum sem ríkislögreglustjóri telur að falli undir skipulögð glæpasamtök.