
„Kostnaðurinn sem við berum af tjáningarfrelsinu er að við eigum það á hættu að einhver tali illa um okkur á opinberum vettvangi. Það er kostnaður sem lýðræðisþjóðfélög líta svo á að þau verði að bera, til að tryggja tjáningarfrelsið.“
„Kostnaðurinn sem við berum af tjáningarfrelsinu er að við eigum það á hættu að einhver tali illa um okkur á opinberum vettvangi. Það er kostnaður sem lýðræðisþjóðfélög líta svo á að þau verði að bera, til að tryggja tjáningarfrelsið.“