Guðríður horfir „löngunaraugum“ á bæjarstjórastólinn
Guðrúnu Pálsdóttur, bæjarstjóri Kópavogs, hefur verið tilkynnt að krafta hennar sé ekki lengur óskað. Formaður bæjarráðs Kópavogs, Guðríður Arnardóttir, sem er oddviti Samfylkingarinnar, tilkynnti...
View ArticleBrak rússnesks geimfars hafnaði í Kyrrahafinu
Brak rússneskrar könnunargeimfars lenti síðdegis í dag í Kyrrahafinu. Um tíma var óttast um að brakið myndi lenda einhverstaðar á landi í Suður-Ameríku. Það gerðist þó ekki, samkvæmt upplýsingum frá...
View ArticleSerbar lögðu Pólverja á EM
Serbar sigruðu í kvöld Pólverja á Evrópumeistaramótinu í handbolta sem fram fer í Serbíu. Heimamenn sigruðu nokkuð örugglega með 22 mörkum gegn 18 mörkum Pólverja. Varnarleikur serbneska liðsins var...
View ArticleVélsleðamaðurinn kominn til meðvitundar
Vélsleðamaður sem var fluttur meðvitundarlaus á slysadeild í dag er betur á sig kominn en fyrst var talið. Maðurinn höfuðkúpubrotnaði með þeim afleiðingum að það blæddi inn á heila hans. Maðurinn er...
View ArticleLið Svíþjóðar og Makedóníu skildu jöfn
Leikur Svía og Makedóníumanna endaði með jafntefli í kvöld á Evrópumeistaramótinu í handbolta sem fram fer í Serbíu. Bæði lið skoruðu 26 mörk í leiknum. Liðin skiptust á um að hafa forustu í leiknum...
View ArticleDanir unnu öruggan sigur á Slóvökum
Danir lögðu í kvöld Slóvaka á Evrópumeistaramótinu í handbolta sem fram fer í Serbíu. Fimm marka munur var á liðinum þegar leiknum lauk en Danir voru yfir meira og minna allan leikinn. Leikurinn...
View ArticleHjálmar Hjálmarsson: Allir vita að Guðríður vill bæjarstjórastólinn
„Ég held að allir viti það að hún hafi haft auga á bæjarstjórnarstólnum en ákvörðun um það hver fer í þetta starf verður tekin á allra næstu dögum,“ segir Hjálmar Hjálmarsson, fulltrúi Næst besta...
View ArticleBubbi hótar að sniðganga Ölgerðina
Bubbi Morthens ætlar að hætta að kaupa vörur af Ölgerðinni vegna iðnaðarsaltmálsins. „Held að ég versli ekki við Ölgerðina í bráð hverskonar skíthælar eru þetta sem stjórna þar,“ sagði hann á...
View ArticleBrand kominn til Bandaríkjanna: Hittir Perry í Beverly Hills
Breski ólátabelgurinn Russell Brand er kominn til Los Angeles til að vera viðstaddur Golden Globe verðlaunaafhendinguna. Hann mun einnig eiga fund með eiginkonu sinni Katy Perry en þau eru skilin að...
View ArticleSkýjakljúfar boða kreppu
Kreppa virðist vera fylgifiskur bygginga háhýsa. Þetta er mat breska fjárfestingarbankans Barclays Capital, dótturfélags Barclays Group. Til eru fjölmörg dæmi þessa efnis, ráðist var í byggingu Empire...
View ArticleMugison klökkur: Aldrei grætt svona mikið
„Þetta er bara frábært. Ég bjóst við að mörg þúsund eintökum yrði skilað en svo var það ekkert svo mikið,“ segir tónlistarmaðurinn Mugison í samtali við DV. Viðskiptablaðið greindi frá því í síðustu...
View ArticleUnnið að sáttum milli Eddu og Hjartar
Rannsókn lögreglunnar á meintri líkamsárás íþróttafréttamannsins Hjartar Júlíusar Hjartarsonar á samstarfskonu sína, Eddu Sif Pálsdóttur, íþróttafréttamanns á RÚV, er enn í gangi, en Edda Sif kærði...
View ArticleÖlvaður maður á þaki bifreiðar
Nóg var að gera í nótt hjá lögreglu en á öðrum tímanum í nótt var tilkynnt um ölvaðan mann með ólæti í Vesturbænum í Reykjavík. Er lögregla kom á vettvang stóð maðurinn á þaki bifreiðar og neitaði að...
View ArticleSkipstjóri: „Ég var ekki fyrstur frá borði“
Kafarar fundu lík manns í flaki skemmtiferðaskipsins Costa Concordia í morgun. Maðurinn er sá sjötti sem finnst látin eftir að skipið strandaði á sandskeri á föstudag. Sextíu farþegar af 4000...
View ArticleVilja ekki að Árni Páll verði verðlaunaður
Uppreisn Árna Páls Árnasonar, fyrrverandi efnahags- og viðskiptaráðherra, á flokkstjórnarfundi Samfylkingarinnar um áramótin hefur hleypt illu blóði í þingmenn flokksins. Hann er ekki sagður njóta...
View ArticleMadonna við Ricky Gervais: „Langt síðan ég hef kysst stelpu“
Breski grínistinn Ricky Gervais var kynnir á Golden Globe verðlaunahátíðinni í Bandaríkjunum í nótt og líkt og honum er einum lagið tókst honum að móðga eina eða tvær stjörnur. Hann skaut að venju...
View ArticleGiants skellti meisturunum á þeirra eigin heimavelli
New York Giants tók sig til og valtaði yfir ríkjandi meistara NFL-deildarinnar, Green Bay Packers, 37-20, þegar liðin mættust í undanúrslitum Þjóðardeildarinnar í gærkvöldi. Packers var langbesta...
View Article„Algjörlega frábært“
„Þetta er sennilega besta opnun sem Mark Wahlberg hefur átt og stærsta opnun Working Title Films sem hefur þó framleitt á annað hundrað myndir,“ segir kvikmyndagerðarmaðurinn Baltasar Kormákur...
View ArticleSilfursjóður Reykjavíkurborgar „afgreiddur með einu pennastriki“
Reykjavíkurborg stofnaði sérstakan sjóð sem var kallaður Silfursjóðurinn eftir að karlalandsliðið í handbolta fékk silfurverðlaun á ólympíuleikunum 2008. Lesa meira →
View ArticleBróðir Giggs getur ekki beðið eftir því að hann hætti að spila
Rhodri Giggs, bróðir Ryan Giggs, segir að hann geti ekki beðið eftir því að bróðir sinn hætti að spila fótbolta svo hann geti farið að fylgjast aftur með Manchester United. Hann hefur ekki getað horft...
View Article