Heimildir herma að göngufólk sem tekur þátt í umfangsmikilli leit að Birnu Brjánsdóttur í dag hafi fyrir skemmstu fundið vísbendingu rétt fyrir utan Hafnarfjörð. Ekki er ljóst um hvers konar vísbendingu sé að ræða en blaðamaður hringdi í Þorstein G. Gunnarsson, upplýsingafulltrúa Slysavarnarfélagsins Landsbjargar, og spurðist fyrir um málið.
↧