„Það var erfitt að selja,“ segir Sigríður Bragadóttir en þau Halldór Georgsson seldu auðjöfrinum Jim Ratcliffe jörð sína á Síreksstöðum í Vopnafirði síðastliðið haust. Um jörðina rennur Hofsá. Í viðtali við Austurgluggann, fréttblað Austurlands, segir Sigríður frá sölunni: „Það var erfitt að selja. Við erum að fullorðnast og stóðum frammi fyrir því annaðhvort að vera hérna með sama og engan búskap eða selja.“
↧
Seldi Ratcliffe jörðina: „Við töldum okkur bara ekki hafa neitt val“
↧