440 björgunarsveitarmenn, þyrla Landhelgisgæslunnar og um það bil tuttugu lögreglumenn eru nú að störfum á suðvesturhorni landsins við leit að Birnu Brjánsdóttur og vísbendingum sem gætu gagnast við leitina.
↧
440 björgunarsveitarmenn, þyrla Landhelgisgæslunnar og um það bil tuttugu lögreglumenn eru nú að störfum á suðvesturhorni landsins við leit að Birnu Brjánsdóttur og vísbendingum sem gætu gagnast við leitina.