Þó að sólin sé í felum í dag, á fyrsta degi sumars, er nóg um að vera í hverfum höfuðstaðarins. Í tilkynningu Reykjavíkurborgar er greint vel frá dagskrá hátíðarinnar, en fyrir henni standa frístundamiðstöðvar, skáta- og íþróttafélög. Nóg verður um að vera í hverju hverfi, þar á meðal skrúðgöngur og hoppukastalar.
Dagskrá
Hér má sjá dagskránna skipta upp eftir hverfum eins hún birtist hjá Reykjavíkurborg:
Sumardagurinn fyrsti Dagskrá Reykjavíkurborgar í öllum hverfum.