
Frá 2009 hefur fjöldi pakkasendinga í New York þrefaldast. Nú er svo komið að daglega er um einni og hálfri milljón pakka komið til viðtakenda í borginni. Þetta veldur miklu og margvíslegu álagi á borgina enda þarf mikinn mannskap og marga bíla til að koma öllum þessum sendingum til skila. Aukin umferð og meiri mengun Lesa meira