Verratti búinn að framlengja – Ekki á förum
Marco Verratti, leikmaður Paris Saint-Germain, hefur skrifað undir nýjan samning við félagið. Verratti er einn allra mikilvægasti leikmaður PSG en hann kom til félagsins frá Pescara árið 2012. Verratti...
View ArticleSegir neysluviðmið ríkisins ömurlega hræsni – Sjáðu hvað Katrín sagði í...
Eyjan birti í gær frétt um uppfærð neysluviðmið ríkisins, en sú uppfærsla var sú áttunda í röðinni frá 2011. Vakti fréttin mikla athygli, enda fæstir sem vilja falla innan þeirra viðmiða, ekki síst...
View ArticleSigurborg: „Fréttir af andláti miðbæjarins eru því stórlega ýktar.“
Sigurborg Ósk Haraldsdóttir, formaður Skipulags- og samgönguráðs Reykjavíkurborgar, telur staðhæfingar um flótta verslunar úr miðbænum vera mjög orðum auknar. Miðbærinn iði af fjölbreyttu mannlífi og...
View ArticleKlopp vissi ekki neitt – Hann átti ekki að taka spyrnuna
Curtis Jones skoraði sigurmark Liverpool í gær sem mætti Arsenal í enska deildarbikarnum. Jones gerði síðasta mark Liverpool í 5-4 vítaspyrnusigri á Arsenal en hann er ungur og efnilegur strákur....
View ArticleErtu í vandræðum með að koma sokkunum fyrir? Kíktu þá á þessa snilldarlausn
Sumir eru mjög sáttir þegar þeir finna tvo sokka sem passa svona nokkurn veginn saman þegar þeir koma úr þvotti. Aðrir geta hins vegar ekki hugsað sér að vera í sokkum sem passa ekki 100 prósent saman....
View ArticleEigandinn bálreiður eftir leik: ,,Þeir væru að sjá um kartöflurnar“
Aurelio de Laurentiis, eigandi Napoli, var alls ekki sáttur í gær eftir 2-2 jafntefli við Atalanta. Undir lok leiksins vildi Napoli fá vítaspyrnu en fékk ekki og var Carlo Ancelotti, stjóri liðsins,...
View ArticleNonni Ragnars er látinn – Listamaður, baráttumaður og litrík persóna
Nonni Ragnarsson er látinn, 69 ára að aldri. Nonni fæddist 23. ágúst 1951 en hann var afar vel þekkt persóna í bæjarlífinu í Reykjavík þó að ekki færi mikið fyrir honum í fjölmiðlum, sérstaklega í...
View ArticleSegir að hann hafni United vegna Liverpool
Það eru engar líkur á því að Brendan Rodgers taki við Manchester United í framtíðinni. Þetta segir Jamie Carragher, fyrrum leikmaður Liverpool, en Rodgers er í dag þjálfari Leicester City. ,,Liverpool...
View ArticleFlúði af vettvangi
Tilkynnt um umferðaróhapp í dag þar sem annar ökumann yfirgaf vettvang án þess að gera grein fyrir sér. Málið er í rannsókn. Lögregla hefur upplýsingar um geranda. Þetta kemur fram í dagbók...
View ArticleForsetaritari: Engar reglur til um hlutverk maka forseta – Eliza fær enga...
Sem kunnugt er réð Íslandsstofa Elizu Reid forsetafrú til starfa fyrir sig á dögunum, við kynningu á Íslandi á erlendum vettvangi. Hlaut það almennt góðan hljómgrunn, en einhverjar gagnrýnisraddir...
View ArticleDreymir um bandið á Anfield
Trent Alexander-Arnold, leikmaður Liverpool, ætlar að gerast fyrirliði liðsins einn daginn. Bakvörðurinn er aðeins 21 árs gamall en er samt sem áður orðinn fastamaður hjá Evrópumeisturunum. ,,Ég er...
View ArticleMagnús Geir verður nýr þjóðleikhússtjóri
Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra hefur ákveðið að skipa Magnús Geir Þórðarson í starf þjóðleikhússtjóra. Skipanin gildir í fimm ár, frá og með 1. janúar 2020. Þetta kemur fram í...
View ArticleNýr ráðuneytisstjóri í mennta- og menningarmálaráðuneyti
Ákveðið hefur verið að skipa Pál Magnússon í embætti ráðuneytisstjóra í mennta- og menningarmálaráðuneyti. Skipað er í embættið til fimm ára frá og með 1. desember nk. Páll hefur fjölþætta menntun og...
View ArticleBar óvart fram hasskökur í erfidrykkju
Þrettán gestir, í erfidrykkju í Þýskalandi, þurftu nýlega á læknisaðstoð að halda eftir að hafa borðað hasskökur. Erfidrykkjan var haldin á veitingastað og fyrir mistök voru kökurnar bornar á borð...
View ArticleTelur að hann muni aldrei spila fyrir félagið aftur: ,,Sé það ekki gerast“
Granit Xhaka er líklega búinn að spil sinn síðasta leik fyrir Arsenal ef marka má skoðun fyrrum leikmanns félagsins, Charlie Nicholas. Xhaka gerði allt vitlaust um helgina en hann sagði stuðningsmönnum...
View ArticleFjölmenni í Hästens boði
Það var fjölmennt og góðmennt í versluninni Betra bak í gærkvöldi þegar opnunarhóf Hästens verslunar var haldið í versluninni og er því núna búð í búð í Faxafeninu. Tónlistarfólk spilaði ljúfa tóna á...
View ArticleEin og hálf milljón pakka á dag valda öngþveiti í New York
Frá 2009 hefur fjöldi pakkasendinga í New York þrefaldast. Nú er svo komið að daglega er um einni og hálfri milljón pakka komið til viðtakenda í borginni. Þetta veldur miklu og margvíslegu álagi á...
View ArticleRíkisstjórn ekki staðið sterkar þegar líður á kjörtímabil í langan tíma
Þess hefur verið minnst undanfarið að kjörtímabil ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur er hálfnað. Flest bendir til þess að stjórnin muni ná að sitja heilt kjörtímabil. Hún er ekki að fást við nein...
View ArticleByrjunarlið Bournemouth og United: Martial og Rashford byrja
Manchester United heimsækir Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni klukkan 12:30. Anthony Martial og Marcus Rashford eru í sóknarlínu United og Harry Maguire og Victor Lindelöf eru heilir heilsu í hjarta...
View ArticleSorry seems to be the hardest word
Svarthöfði sagði sig úr Þjóðkirkjunni fyrir löngu. Kærir sig ekki um svona flokka og drætti. Svarthöfði var í raun skráður í Þjóðkirkjuna í einhverju bríaríi og skráði sig rakleiðis út aftur um leið og...
View Article