
Marcus Rashford framherji Manchester United hefur samið við Roc Nation um að sjá um hans mál. Roc Nation er umboðsskrifstofa sem er i eigu rapparans Jay-Z en þeir hafa verið að safna að sér íþróttafólki. Romelu Lukaku, Jerome Boateng og fleiri knattspyrnumenn eru komnir til liðs við stofuna. Roc Nation er einnig stór þegar kemur Lesa meira