Mourinho hreinskilinn: Bergwijn var ekki minn fyrsti kostur
Jose Mourinho, stjóri Tottenham, viðurkennir að Steven Bergwijn hafi ekki verið fyrsta skotmark liðsins í janúar. Tottenham keypti Bergwijn frá PSV fyrir 26 milljónir punda og skoraði hann gegn...
View ArticleEitt furðulegasta tilboðið á Íslandi – 50% afsláttur ef þú uppfyllir eitt...
Veitingastaðurinn Rakang, sem sérhæfir sig í tælenskri matargerð, býður nú upp á heldur sérstakt tilboð. Fólk sem að hefur farið í magaminnkunaraðgerð getur fengið 50% afslátt af hlaðborði staðarins. Á...
View ArticleDómsmálaráðherra hendir sér ekki á Tinder
Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir dómsmálaráðherra var í forsíðuviðtali DV um síðustu helgi. Þar ræddi hún meðal annars hvernig það er að vera ung kona í stjórnmálum sem og stór og krefjandi mál sem hún...
View ArticleÞetta er næst versta pítsaáleggið á eftir ananas segir Guðni Th.
Hver man ekki eftir stóra ananasmálinu þegar Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, sagðist vilja láta banna ananas á pítsur. Málið vakti heimsathygli árið 2017 og var fjallað um í erlendum miðlum...
View ArticleRashford til liðs við Jay-Z
Marcus Rashford framherji Manchester United hefur samið við Roc Nation um að sjá um hans mál. Roc Nation er umboðsskrifstofa sem er i eigu rapparans Jay-Z en þeir hafa verið að safna að sér...
View ArticleVordís kjörin formaður Jarðhitafélags Íslands
Vordís Eiríksdóttir, forstöðumaður hjá Landsvirkjun, var kjörin formaður Jarðhitafélags Íslands á aðalfundi félagsins í gær. Guðjón H. Eggertsson, deildarstjóri hjá HS Orku, og Maryam Khodayar,...
View ArticleEfsta deild kvenna: „Þurfum að mæta agaðar“
KR fer í Kópavoginn í kvöld og spilar við öflugt lið Breiðabliks í Pepsi-max deild kvenna. Leikurinn leggst vel í þjálfara KR-inga Jóhannes Karl Sigursteinsson. „Þetta er frábært lið og við þurfum að...
View ArticleEkki öruggt starfsumhverfi á Íslandi: „Í skóla væri þetta jafnvel flokkað sem...
Magnús Agnar Magnússon, umboðsmaður knattspyrnumanna bendir áhugaverða samantekt um starfsöryggi þjálfara á Íslandi. Þjálfarar í fótbolta á Íslandi eru samkvæmt samantekt sem Magnús birtir eru...
View ArticleFimm kostir fyrir Arsenal eftir hræðileg meiðsli um helgina
Arsenal þarf líklega að sækja sér markvörð í sumar eftir að Bernd Leno meiddist illa um helgina. Arsenal óttast að Leno verði frá í ár. Leno var borinn af velli í tapi liðsins gegn Brighton um helgina...
View ArticleGátan um dularfulla krossleysið á Bessastaðakirkju leyst – Skrautlegar...
Krossinn sem í eina tíð var á þaki Bessastaðakirkju, hvarf þaðan líklega árið 1995 vegna viðgerða, í forsetatíð Vigdísar Finnbogadóttur. Engin umræða hefur farið fram um hvort setja eigi annan kross á...
View ArticleStórstjörnur í markaðsmálum leita að framkvæmdastjóra –þarf að hafa mikið...
Ný stjórn ÍMARK var kjörin 12. júní og er hún sannarlega samsett af mörgum helstu kanónum úr íslensku auglýsingalífi. Nýjar koma meðal annars inn, þær Anna Fríða Gísladóttir fyrrverandi markaðsstjóri...
View ArticleSegir hagsmunaárekstra ástæðu þess að RÚV fjallar ekki um lögbrot á Akureyri
KSÍ skoðar nú hvort sambandið refsi Þór á Akureyri eftir að leikmenn og þjálfari liðsins mættu með derhúfu í viðtöl um helgina, þar sem erlendur veðbanki var auglýstur. Tveir leikmenn Þórs sem og...
View ArticleNú steinhættir þú að geyma plastfilmuna uppi í skáp eða ofan í skúffu
Réttu upp hönd ef þú hefur lent í því að missa næstum vitið þegar þú ert að reyna að setja plastfilmu yfir afgangana. Það getur verið alveg óþolandi en það er loksins komin lausn á þessu hvimleiða...
View ArticleEverton losar sig við Schneiderlin
Everton hefur staðfest sölu á Morgan Schneiderlin til Nice í Frakklandi. Hann hefur verið í herbúðum félagsins frá því í janúar árið 2017. Louis van Gaal keypti Schneiderlin til Manchester United árið...
View ArticleKim sökuð um að hafa fjarlægt rifbein til að minnka mittismál
Mittið á raunveruleikastjörnunni Kim Kardashians virðist hafa náð ævintýralegri smástærð og er nú svo komið að aðdáendur hafa vænt stjörnuna um að hafa látið fjarlægja rifbein til þess að fá mjórra...
View ArticleBrjálaður eftir færslu Bent um að Burnley væri ekki með neina svarta leikmenn
Það vakti reiði margra í gær þegar flugvél flaug yfir Etihad völlinn rétt áður en flautað var til leiks í leik Manchester CIty og Burnley í gær. Flugvélin dró á eftir sér borða og á honum stóð „White...
View ArticleAndrés nefnir þrjú mál sem þurfa sömu viðbrögð og COVID-19
Andrés Ingi, þingmaður utan þingflokka, ræddi um þau miklu viðbrögð sem að heimsfaraldur kórónaveiru fékk í ræðu sinni í eldhúsdagsumræðum sem nú fara fram á Alþingi. Hann sagði að þrjú málefni þyrfti...
View ArticleBjörgólfur klikkaði á víti í tapi gegn Val – KR skoraði átta mörk
Valur og KR hafa tryggt sér sæti í næstu umferð Mjólkurbikars karla eftir leiki í kvöld. Valur mætti smáliði SR klukkan 19:15 á útivelli og höfðu þeir rauðklæddu betur með þremur mörkum gegn engu....
View ArticleBerglind með þrennu í öruggum sigri Blika – Svekkjandi jafntefli Fylkis
Berglind Björg Þorvaldsdóttir var sjóðandi heit í kvöld fyrir lið Breiðabliks í úrvalsdeild kvenna. Berglind er einn besti leikmaður deildarinnar og skoraði hún þrennu í fyrri hálfleik í öruggum 6-0...
View ArticleKane komst á blað í sigri Tottenham
Tottenham 2-0 West Ham 1-0 Tomas Soucek(sjálfsmark, 64′) 2-0 Harry Kane(82′) Tottenham vann nokkuð sannfærandi sigur í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið mætti West Ham. Það var búist við sigri...
View Article