
Jose Mourinho stjóri Tottenham krafðist þess að skipt yrði um mörk fyrir leik liðsins gegn Shkendija í Evrópudeildinni í gær. Mörkin sem heimamenn höfðu sett upp voru 5 sentimetrum of lítil. Það voru Joe Hart og Hugo Lloris markverðir Tottenham sem komust að þessu þegar þeir voru að hita upp fyrir leikinn. Mourinho var kallaður Lesa meira