Augnablik skoraði fimm í sigri á Gróttu
Fjórir leikir voru spilaði í Lengjudeildinni í kvöld. Fyrr í dag tók Völsungur á móti Tindastól. Tindastóll sigraði með fjórum mörkum gegn engu. Afturelding heimsótti ÍA upp á Akranes. Afturelding...
View ArticleRuth Bader Ginsburg á viðhafnarbörum í Hæstarétti – Trump lofar tilnefningu á...
Líkkista Ruth Bader Ginsburg var borin inn í hús Hæstaréttar Bandaríkjanna þar sem hún mun liggja á viðhafnarbörum í tvo daga. Myndband af athöfninni var birt á DailyMail og má sjá hér að neðan. Áætlað...
View ArticleRúmlega helmingur nýsmitaðra ekki í sóttkví
Á síðasta sólarhring greindumst 33 einstaklingar með COVID-19 sjúkdóminn hér innanlands. 24 voru greindir á landspítalanum, 6 í sóttkvíar- og handahófsskimunum og 3 hjá íslenskri erfðagreiningu. 58...
View ArticleÁsmundur Einar leggur til styttingu á tökutímabili fæðingarorlofs – Aðeins...
Félags- og barnamálaráðherra hefur sett inn í samráðsgátt til umsagnar frumvarp um ný heildarlög um fæðingar- og foreldraorlof. Lagðar eru til nokkrar breytingar á réttindum nýbakaðra foreldra. Þannig...
View ArticleSjáðu þegar Suarez brotnaði niður þegar kveðjustundin fór fram
Luis Suarez brotnaði niður þegar hann var að kveðja Barcelona í dag en sérstaktur fréttamannafundur var boðaður þar sem Suraez talaði í síðasta sinn sem leikmaður Barcelona. Suarez er að ganga í raðir...
View ArticleMacklemore nær óþekkjanlegur á nýrri mynd
Rapparinn Macklemore er nær óþekkjanlegur á nýrri mynd sem hann deildi með fylgjendum sínum á Instagram. Á myndinni er hann ber að ofan og sýnir nýja yfirvaraskeggið sitt ásamt þykkum og miklum...
View ArticleNístandi fátækt hjá fólki í ferðaþjónustu – Hjón með 100 þúsund á mánuði
„Hjón sem reka lítið gistiheimili á landsbyggðinni lækkuðu sín eigin laun verulega strax í vor til að geta greitt starfsfólkinu sínu full laun samkvæmt samningum. Þau svo þurftu að segja fólki upp og...
View ArticleLeicester selur ríkasta knattspyrnumann í heimi
Leicester hefur selt Faiq Bolkiah til Maritimo í Portúgal en hann er oft nefndur ríkasti fótboltamaður í heimi Bolkiah var leikmaður í varaliði Leicester er nefnilega ríkasti knattspyrnumaður í heimi...
View ArticleHelgi undrast áhugaleysi lögreglu eftir innbrot og stórþjófnað – Grunar...
Helgi Magg varð fyrir miklu tjóni um helgina er brotist var inn í hús hans með einkar bíræfnum hætti og rafhjóli að verðmæti um 600 þúsund krónur var stolið. Þjófurinn reif burt stormjárn á örlitlum...
View ArticleJói Fel í gjaldþrot
Bakarískeðja Jóa Fel var í gær úrskurðuð gjaldþrota í héraðsdómi. Gjaldþrotabeiðnin kom frá Lífeyrissjóði verslunarmanna sem lagði fram kröfuna um gjaldþrotaskipti vegna ógreiddra iðgjalda í...
View ArticleVill taka það fram að brjóstin redduðu henni ekki vinnunni
Diletta Leotta ein vinsælasta sjónvarpskona á Ítalíu hefur vakið athygli fyrir frammistöðu sína í sjónvarpi í kringum ítalska fótboltanum. Leotta er mikið á síðum blaðanna þar sem fjallað er um útlit...
View ArticleNýr Volkswagen ID.4: Fullvaxinn 100% rafdrifinn fjölskyldubíll heimfrumsýndur!
4 ryður sér til rúms á rafbílamarkaðnum Rafmótor með 150 kW (204 hestöfl) og allt að 520 km. drægni Kraftmikil hönnun, ríkulegt innanrými, brautryðjandi stjórnbúnaður Volkswagen kynnir með stolti ID.4...
View ArticleUmboðsmaður Ísaks svarar sögusögnum –„Fake news“
Ísak Bergmann Jóhannesson leikmaður Norrköping í Svíþjóð hefur vakið verðskuldaða athygli fyrir frammistöðu sína með liðinu. Ísak, sem er aðeins 17 ára, hefur leikið með Norrköping frá 15 ára aldri....
View ArticleBrennuvargurinn á Bræðraborgarstíg neitar sök –Ákærður fyrir að drepa þrjá og...
Mál Héraðssaksóknara gegn brennuvarginum á Bræðraborgarstíg var þingfest í dag í Héraðsdómi Reykjavíkur. Maðurinn er ákærður fyrir að hafa orðið þrem að bana og fyrir íkveikju. Ekki er vitað til þess...
View ArticleSíðbúið grænlenskt kuldamet – Mesta frost sem mælst hefur á norðurhveli jarðar
Nýleg yfirferð á rannsóknargögnum sýnir að þann 22. desember 1991 mældist 69,6 gráðu frost á Grænlandi. Þetta þýðir að Grænlendingar geta nú stært sig af mesta frosti sem mælst hefur á norðurhveli...
View ArticleVíkingar staðfesta söluna á Óttari til Ítalíu
Víkingur hefur komist að samkomulagi við Venezia FC um félagaskipti Óttars Magnúsar Karlssonar, en liðið spilar í Serie B á Ítalíu. Óttar er uppalinn Víkingur og hefur spilað frábærlega í sumar. Hann...
View Article„Úber rasískur“ pistill í Morgunblaðinu veldur úlfúð –„Er hún opinberlega að...
Í Morgunblaði dagsins birtist pistill sem hefur verið harðlega gagnrýndur. Höfundurinn er Anna Karen Jónsdóttir, en pistillinn fjallaði um Black Lives Matter-hreyfinguna, sem hefur barist fyrir...
View ArticleTilraun til þess að svindla eða mannleg mistök?
Jose Mourinho stjóri Tottenham krafðist þess að skipt yrði um mörk fyrir leik liðsins gegn Shkendija í Evrópudeildinni í gær. Mörkin sem heimamenn höfðu sett upp voru 5 sentimetrum of lítil. Það voru...
View ArticleGul viðvörun og suðaustansuddi á leiðinni
Gul viðvörun tekur gildi seint í kvöld og stendur yfir þangað til snemma á laugardagsmorgun. Varað er við suðaustan 13-18 metrum á sekúndu og hviðum yfir 30 metrum á sekúndu staðbundið. Varar...
View ArticleMarek ákærður fyrir þrjú morð, tíu morðtilraunir – Fórnarlömbin rétt orðin...
Eins og DV greindi frá fyrr í dag neitaði brennuvargurinn á Bræðraborgarstíg sök fyrir Héraðsdómi. Maðurinn heitir Marek Moszczynski og er fæddur árið 1957. Hann er því 63 ára gamall. DV hefur ákæruna...
View Article