
Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United hefur boðið 91,3 milljónir punda í enska landsliðsmanninn Jado Sancho. Sky sports greinir frá. Sancho spilar með Borussia Dortmund í þýsku úrvalsdeildinni. Fyrsta boð United í enska landsliðsmanninn voru 73 milljónir punda sem hækkaði í 91,3 milljónir punda. Verðmiðinn sem Dortmund er með á Sancho er nokkuð hærri eða 108 milljónir Lesa meira