Kolbeinn spilaði í sigri
Kolbeinn Sigþórsson, leikmaður AIK, kom inn á sem varamaður á 70. mínútu í 1-0 sigri liðsins á Mjallby í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Það var Nabil Bahoui sem skoraði eina mark liðsins á 93. mínútu....
View ArticleAnna Valdís segir að staðan sé mjög slæm –„Við bara hræðumst þetta allt saman“
„Þú getur aldrei vanist því að sjá fátækt fólk sækja mataraðstoð. Það er þyngra en tárum taki. Ég er búin að vera í tólf ár og ég venst þessu aldrei.“ Þetta segir Anna Valdís Jónsdóttir,...
View ArticleMané á hálum ís í leik Liverpool og Arsenal
Upp hafa sprottið vangaveltur á samfélagsmiðlinum Twitter um það hvort Sadio Mané, leikmaður Liverpool, hafi verið heppinn að sleppa með gult spjald í leik Liverpool og Arsenal. Mané virðist slá til...
View ArticleSegir Solskjær finna fyrir pressunni núna
Ole Gunnar Solskjær mun ekki endast lengi í starfi hjá Manchester United ef liðið vinnur ekki titil eða lendir í efstu fjórum sætum ensku úrvalsdeildarinnar. Þetta er mat Roy Keane fyrrum leikmanns...
View ArticleÍslenskur slúðurpakki: Hvað gera Eiður Smári og Logi? – Kristinn gæti endað á...
Knattspyrnusumarið endalausa er senn á enda en aðeins um mánuður er eftir af efstu deild hér á landi. Félögin í landinu eru byrjuð að skoða hvað skal gera í vetur til að breyta og bæta liðin til að...
View ArticleÞetta eru bestu barna- og ungmennabækurnar að mati álitsgjafa DV
Margir eiga ljóslifandi minningar tengdar bókum sem þeir lásu sem börn eða unglingar. DV fékk valinkunna álitsgjafa til að nefna sínar uppáhalds barna og/eða ungmennabækur. Bróðir minn Ljónshjarta...
View ArticleEiður keyrði 450 kílómetra til einskis –„Við vorum orðin vondauf og það var...
Eiður Arnarsson, bassaleikari í Stjórninni og Todmobile, keyrði 450 kílómetra án þess að stoppa árið 1990. Ástæðan fyrir bílferðinni var að hann langaði að sjá tónleika með tónlistarstjörnunni Prince....
View ArticleTíu kórónuveirusmit í ensku úrvalsdeildinni
Tíu ný kórónuveirusmit tengd liðum í ensku úrvalsdeildinni voru greind milli 21. og 27. september. Aldrei hafa svo margir verið greindir með veiruna síðan að enska úrvalsdeildin hóf að skima fyrir...
View ArticleThiago Alcantara með kórónaveiruna
Miðjumaður Liverpool Thiago Alcantara hefur verið greindur með COVID-19. Sagt er frá þessu á heimasíðu Liverpool. Alcantara hefur fundið fyrir smávægilegum einkennum en er við góða heilsu. Læknir...
View ArticleSólon Breki með þrennu í stórsigri
Leiknir Fáskrúðsfirði tók á móti Leikni frá Reykjavík í Lengjudeildinni í kvöld. Liðin eru á sitthvorum enda deildarinnar. Leiknir R. er í öðru sæti í baráttu um laust sæti í efstu deild á meðan...
View ArticleHjólhýsaeigendur saka Bláskógabyggð um óheiðarleika í tengslum við lokun...
DV sagði frá því fyrir helgi að hjólhýsabyggðinni við Laugarvatn yrði lokað. Sú ákvörðun var tekin af sveitarstjórn fyrir rúmri viku síðan. Ástæða lokunarinnar var þá sögð vera brunahætta sem stafi frá...
View ArticleÍslenska auglýsingastofan gjaldþrota – 32 ára gamall risi stimplar sig út
Stjórnarmenn Íslensku auglýsingastofunnar hefur óskað eftir því að félagið verði úrskurðað gjaldþrota og bú þess tekið til skiptanna. Hjalti Jónsson, framkvæmdastjóri auglýsingastofunnar staðfesti það...
View ArticleManchester United gengur illa að krækja í Jado Sancho – Buðu 91,3 milljónir...
Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United hefur boðið 91,3 milljónir punda í enska landsliðsmanninn Jado Sancho. Sky sports greinir frá. Sancho spilar með Borussia Dortmund í þýsku úrvalsdeildinni....
View ArticleMikilvægur sigur Magna í fallbaráttuslag
Sannkallaður fallbaráttuslagur fór fram í Laugardalnum þegar Þróttur Reykjavík tók á móti Magna frá Grenivík. Fyrir leikinn var Magni í neðsta sæti með níu stig og Þróttur í næst neðsta sæti með 12...
View ArticleEnn ein hópuppsögnin hjá Icelandair – Tugir flugmanna fengu reisupassann í dag
Samkvæmt öruggum heimildum DV var ráðist í víðtækar uppsagnir hjá Icelandair í dag. DV hefur ekki fengið staðfest hjá Icelandair hve mörg var sagt var upp, en samkvæmt heimildum utan félagsins er um að...
View ArticleSjáðu ótrúlegt atvik frá Lundúnum í kvöld – Hljóp öskrandi á eftir Dier sem...
Tottenham er að gera jafntefli viða Chelsea á heimavelli í enska deildarbikarnum en leikurinn er enn í gangi þegar þetta er skrifað. Staðan er 1-1 Kostulegt atvik átti sér stað í leiknum þegar Eric...
View ArticleUndarlegasta blettaráðið – „Þetta virkar og kostar ekkert“
Chelsey Whiston 27 ára gömul móðir í Bretlandi var búin að reyna allt sem henni datt í hug til að losna við blett úr uppáhalds bol sonar síns samkvæmt frétt The Sun. Whiston hafði reynt öll hefðbundin...
View ArticlePortúgalinn Ruben Dias til Manchester City
Hinn 23 ára gamli Ruben Dias hefur gert samning við Manchester City út árið 2026. Dias kemur til City frá Benfica. Sagt er frá þessu á heimasíðu Manchester City. Dias hefur spilað 19 landsleiki fyrir...
View ArticleTottenham í átta liða úrslit eftir vítaspyrnukeppni
Fyrsti leikurinn í fjórðu umferð enska deildarbikarsins var spilaður í kvöld. Tottenham hafði betur gegn Chelsea eftir vítaspyrnukeppni. Staðan eftir venjulegan leiktíma var 1-1 og því var farið í...
View ArticleÖskraði á Eyjamenn í kvöld en þorði ekki að ræða málin við Gary –„Eins og tík“
Keflavík sigraði Eyjamenn í Lengjudeildini í dag og styrkti þar með stöðu sína á toppi deildarinnar. Í Keflavík skoruðu heimamenn fyrsta mark leiksins á sjöundu mínútu. Þar var að verki Davíð...
View Article