
Leiknir Fáskrúðsfirði tók á móti Leikni frá Reykjavík í Lengjudeildinni í kvöld. Liðin eru á sitthvorum enda deildarinnar. Leiknir R. er í öðru sæti í baráttu um laust sæti í efstu deild á meðan Leiknir F. berst fyrir lífi sínu í næst neðsta sæti deildarinnar. Gestirnir voru með einstefnu að marki heimamanna. Fyrsta mark leiksins Lesa meira