
Miðjumaður Liverpool Thiago Alcantara hefur verið greindur með COVID-19. Sagt er frá þessu á heimasíðu Liverpool. Alcantara hefur fundið fyrir smávægilegum einkennum en er við góða heilsu. Læknir liðsins segir að það sé val hvers og eins hvort þeir segi frá niðurstöðu úr kórónuveiruprófi eða ekki. „Thiago er í einangrun og kemur vonandi til liðs Lesa meira