
Síðari tveimur leikjum dagsins í enska deildarbikarnum var að ljúka. Manchester United sigraði Brighton 0-3 og Everton sigraði West Ham 4-1. Fyrsta mark Manchester United skoraði Scott McTominay í lok fyrri hálfleiks. Juan Mata bætti við öðru marki á 73. mínútu. Paul Pogba kláraði leikinn fyrir United með marki á 80. mínútu. Á Goodison Park Lesa meira