
Midtjylland tryggði sér sæti í riðlakeppni meistaradeildarinnar eftir 4-1 sigur á Slavia Praha. Slavia Praha komst yfir á þriðju mínútu með marki frá Peter Olayinka. Midtjylland jafnaði ekki fyrr en í síðari hálfleik þegar Sory Kaba kom boltanum í netið. Á 84. mínútu skoraði Alexander Scholz úr vítaspyrnu fyrir Midtjylland. Frank Onyeka bætti þriðja marki Lesa meira