
Upp úr klukkan níu í morgun var maður handtekinn í miðborg Reykjavíkur fyrir sölu og dreifingu fíkniefna. Þetta kemur fram í dagbók Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Þar segir að dagurinn hafi verið rólegur en upp úr klukkan átta var brotist inn í nýbyggingu í Kópavogi og stolið þaðan verkfærum. Laust fyrir kl. 14 í dag varð Lesa meira