Nefndin dæmir KSÍ í hag – KR og Fram hafa þrjá daga til að áfrýja
Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hefur á ný kveðið upp úrskurð í málefnum KR og Fram er varðar endalok Íslandsmótsins í knattspyrnu. Nefndin telur að KSÍ hafi haft allt regluverk með sér í liði þegar...
View Article„Ef ferðaþjónustan er ekki gjaldþrota nú þegar þá verður hún það innan tíðar“
Forsvarsmenn ferðaþjónustufyrirtækja segja að það verði að breyta reglum um landamæraskimun á næsta ári og sú ákvörðun þurfi að liggja fyrir snemma á árinu. Annars sé ferðaþjónustan búin að vera. Þetta...
View ArticleMögnuð tölfræði Bruno Fernandes – Skákar þeim allra bestu við
Það var líf og fjör í Meistaradeild Evrópu í gær. Manchester United vann 4-1 sigur á tyrkneska liðinu Istanbul Basaksehir. Leikið var á Old Trafford. Bruno Fernandes kom heimamönnum yfir með marki á 7....
View ArticleHélt framhjá eiginmanninum með yfirmanninum til að fá stöðuhækkun
Kona á fertugsaldri leitar ráða til Dear Deidre, kynlífs- og sambandsráðgjafa The Sun. Hún er með nagandi samviskubit fyrir að hafa haldið framhjá eiginmanninum með yfirmanni sínum. „Ég setti hjónaband...
View ArticleHelgi Seljan og blaðamenn um allan heim krefjast þess sama –„Ekkert minna en...
Einni stærstu, árlegu mannréttindaherferð í heimi, Þitt nafn bjargar lífi, ég vegum Amnesty International var hleypt úr vör á dögunum. „Á hverju ári á aðventunni eru milljónir undirskrifta, bréfa og...
View ArticleMynd af Eiði Smára vekur athygli –„Er þetta besta ljósmynd allra tíma?“
„Er þetta besta fótboltaljósmynd sem þú hefur séð?,“ var skrifað á Twitter í vikunni og mynd birt úr nágrannaslag Inter og AC Milan fyrir nokkrum árum. Notendur á Twitter voru svo beðnir um að senda...
View ArticleHarður árekstur á Reykjanesbraut
Upp úr klukkan níu í morgun var maður handtekinn í miðborg Reykjavíkur fyrir sölu og dreifingu fíkniefna. Þetta kemur fram í dagbók Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Þar segir að dagurinn hafi verið...
View ArticleSkrautleg veðurspá á rjúpunni næstu daga
,,Við ætlum að fara síðustu dagana ef veður leyfir. Veðurspáin er vægast sagt mjög skrautleg. Ekkert víst að maður náði að skjóta í jólamatinn þetta árið. Það eru aðeins komnar þrjár rjúpur núna,“...
View ArticleÞurfti að biðjast afsökunar eftir blótsyrði Carragher í beinni útsendingu í gær
„Því miður var blótsyrði notað hér áðan og ég vil biðjast afsökunar á því,“ sagði Kate Abdo stjórnandi á útsendingu Meistaradeildar Evrópu í Bandaríkjunum í gær. CBS er með réttin af Meistaradeildinni...
View ArticleSmit innan þríeykisins – Víðir með Covid-19
Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn almannavarnadeildar Ríkislögreglustjóra og einn meðlimur í „þríeykinu“ hefur greinst með Covid-19. Þetta herma heimildarmenn DV og staðfestir Jóhann K. Jóhannsson...
View ArticleVísa því á bug að Guðni og Borghildur hafi verið vanhæf
Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hefur á ný kveðið upp úrskurð í málefnum KR og Fram er varðar endalok Íslandsmótsins í knattspyrnu. Nefndin telur að KSÍ hafi haft allt regluverk með sér í liði þegar...
View ArticleÓánægja meðal íbúa Langholtshverfis vegna konu á götuhorni –„Þessi kona er...
Sabine Leskopf, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar, deildi í gær færslu í hverfishóp Langholtshverfisins í Reykjavík á Facebook en Mannlíf vakti athygli á færslunni í dag. Í færslunni sagði Sabine frá...
View ArticleSendiherra Íslands í Moskvu afhenti Putin trúnaðarbréf
Sendiherra Íslands í Moskvu, Árni Þór Sigurðsson, afhenti í gær Vladimir Putin Rússlandsforseta trúnaðarbréf sitt, líkt og hefð er fyrir. Á vef utanríkisráðuneytisins segir að athöfnin hafi farið fram...
View ArticleStiklað á stóru: Ferill Maradona í máli og myndum
Einn besti knattspyrnumaður heims, frá upphafi, Diego Armando Maradona, lést í dag, 60 ára að aldri. Maradona átti magnaðan knattspyrnuferil. Maradona er af mörgum talinn einn besti knattspyrnumaður...
View ArticleStarfsmaður Akureyrar sem neyddi 11 ára dreng úr fötum og sló í andlitið...
Héraðsdómur Norðurlands eystra þingfesti í gær sakamál Héraðssaksóknara gegn starfsmanni íþróttamiðstöðvar Giljaskóla á Akureyri. Er manninum þar gefið að sök líkamsárás í opinberu starfi og brot gegn...
View ArticleTekjur Pírata námu 78 milljónum í fyrra – Fengu aðeins 35 þúsund kall í...
Rekstrartekjur Pírata námu 78,5 milljónum árið 2019. Þetta kemur fram í ársreikningi flokksins sem birtur hefur verið á netinu. Þar af námu framlög úr ríkissjóði 70,5 milljónum, framlag frá Alþingi...
View ArticleSegir að Napoli muni breyta nafni heimavallarins til heiðurs Maradona
Blaðamaðurinn Fabrizio Romano, sem er þekktur innan knattspyrnuheimsins, segir að ítalska knattspyrnufélagið Napoli ætli að breyta nafninu á heimavelli sínum, til heiðurs Diego Armando Maradona sem...
View ArticleMældist á 274 km/klst við Eyrarsundsgöngin
Á föstudagskvöldið voru danskir lögreglumenn við hraðamælingar við Eyrarsundsgöngin sem eru hluti af þjóðveginum, sem liggur á milli Danmerkur og Svíþjóðar, þegar þeir mældu hraða bifreiðar 274 km/klst...
View ArticleJón Daði spilaði í jafntefli
Jón Daði Böðvarsson, leikmaður Millwall, kom inn á sem varamaður á 64. mínútu í 1-1 jafntefli liðsins við Reading í ensku B-deildinni í kvöld. Jed Wallace kom Millwall yfir með marki á 45. mínútu....
View ArticleMeistaradeild Evrópu: Liverpool tapaði – Bayern áfram í 16-liða úrslit
Fjórðu umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu lauk í kvöld með nokkrum leikjum. Bayern Munchen vann Salzburg og tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum keppninnar. Þá tapaði Liverpool óvænt 0-2 á...
View Article