
Samantha Dicken deildi bréfi sem 8 ára gömul dóttir hennar, Kourtney, skrifaði á dögunum til jólasveinsins. Bréfið hefur vakið mikla athygli í Bretlandi en til að mynd fjallaði The Sun um það. Það sem gerir bréfið hjartnæmt, en um leið sorglegt, er það að Kourtney vill ekki fá neinar jólagjafir. Ástæðan fyrir því er að Lesa meira